Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grannaslagur í Ljónagryfjunni
Sunnudagur 4. desember 2005 kl. 15:22

Grannaslagur í Ljónagryfjunni

Njarðvíkingar taka á móti Grindvíkingum í Iceland-Expressdeild karla í kvöld. Liðin eru í 1. og 3. sæti deildarinnar og er óhætt að lofa miklum baráttuleik.

Þess má geta að Páll Kristinsson, einn besti leikmaður UMFN um árabil snýr nú aftur á sinn gamla heimavöll í búningi Grindvíkinga í fyrsta sinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024