Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 26. september 2001 kl. 09:31

Grannaslagur á Reykjanesmótinu

Keflvíkingar og Njarðvíkingar mættust í 3. umferð Reykjanesmótsins sem lýkur fimmtudaginn 4. október. Keflavík mættu einbeittari til leiks og sigruðu með 14 stigum, 104-90. Til að byrja með var leikurinn nokkuð jafn og ekki fyrr en í síðasta leikhluta sem Keflvíkingar skutust framúr. Ungu strákarnir stóðu sig mjög vel en Damon sýndi mikinn kraft. Guðjón og Damon voru með flest stig úr leiknum, 23.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024