Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Götukörfubolti í Keflavík
Sunnudagur 8. september 2013 kl. 14:01

Götukörfubolti í Keflavík

Svokallaður götukörfubolti, eða „streetball“ upp á ensku, er vinsæll hjá ungum körfuboltaunnendum, Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hélt skemmtilegt mót af slíku tagi nú um Ljósanótt þar sem körfuboltakrakkar á öllum aldri léku listir sínar. Mikið var um hörku á mótinu eins og lög gera ráð fyrir en allir fóru heim óskaddaðir. Mikið var um tilþrif og góðan körfubolta.

Ljósmyndari Víkurfrétta leit við á mótinu og smellti nokkrum myndum af tilþrifunum. Ljósmyndasafn má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sigurvegararar 14-16 ára, liðið Atli.

Harley Globtrotters unnu í yngsta flokki.

Allur hópurinn samankominn.