Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Gott silfur hjá Keflvíkingum
Sigurður Björgvinsson var heiðraður fyrir að hafa leikið yfr 200 leiki með félaginu.
Föstudagur 5. desember 2014 kl. 09:52

Gott silfur hjá Keflvíkingum

Keflvíkingar heiðruðu nokkra knattspyrnumenn félagsins á dögunum sem náð höfðu þeim áfanga að leik yfir 100 leiki fyrir félagið. Auk þess var Sigurður Björgvinsson heiðraður fyrir að hafa leikið 200 leiki fyrir félagið á sínum tíma.

Silfurmerki skal veita þeim sem leika 100 leiki fyrir Keflavík á Íslandsmóti meistaraflokks. Einnig þeim leikmönnum Keflavíkur sem leika með A-landsliði Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hörður Sveinsson.

Jóhann B. Guðmundsson.

Hólmar Örn Rúnarsson.

Guðjón Árni Antoníusson.

Einar Orri Einarsson.

Haraldur Guðmundsson.

Ómar Jóhannsson.