Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 27. maí 2003 kl. 11:35

golfmót

Opna Nike/Top-Flite mótið í golfi fór fram í Leirunni sl. laugardag. Austurbakki hf. var styrktaraðili að þessu móti og er þetta mót númer 33 í röðinni á jafnmörgum árum sem þeir hafa styrkt Golfklúbb Suðurnesja með. Fyrst var spilað árið 1971 og þá hét mótið Dunlop. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson bar sigur úr bítum án forgjafar en hann lék á 70 höggum.Úrslit:
Með forgjöf
Þórður Karlsson GS 65. högg
Karl Þórðarson GS 68 högg
Aron Rúnarsson GS 69 högg

Án forgjöf:
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 70 högg
Björn Halldórsson GK 74 högg
Ástþór Arnar Ástþórsson 76 högg
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024