Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 21. janúar 1999 kl. 15:07

GÓÐUR STUÐNINGUR

Góður stuðningur Knattborðsstofa Suðurnesja færði Þroskahjálp á Suðurnesjum og Íþróttafélaginu NES 46.000 kr. stuðning á dögunum. Peningarnir eru borðaleiga KBS í tólf daga fyrir og eftir jól. Það var Guðbjörn Gunnarsson á KBS sem afhenti Gísla Jóhannssyni formanni Þroskahjálpar peninginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024