Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Góður sigur hjá Grindvíkingum
Grindavíkurliðið tók margar skemmtilegar myndir í fyrra til þess að auka á steminguna.
Mánudagur 23. júní 2014 kl. 09:27

Góður sigur hjá Grindvíkingum

Grindavíkurstúlkur gerðu góða ferð vestur þegar þær náðu í þrjú stig gegn Víkingum í Ólafsvík í 1. deild kvenna í knattspyrnu.

Leiknum lyktaði með 0-2 sigri Grindvíkinga þar sem þær Helga Guðrún Kristinsdóttir og Guðrún Bentína Frímannsdóttir skoruðu mörk gestanna frá Grindavík. Eftir leikinn eru Grindvíkingar í 6. sæti deildarinnar með sex stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024