Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Góður sigur hjá grænum
Ólafur Jón skoraði tvö mörk í gær.
Miðvikudagur 15. ágúst 2012 kl. 09:48

Góður sigur hjá grænum

Njarðvík sigraði KFR 3-0 í miklum baráttuleik í 2. deild karla í knattspynu í gær. Njarðvíkingar þurftu að hafa fyrir þessum sigri líkt og í fyrri leiknum á Hvolsvelli en staðan eftir fyrri hálfleik 0-0. 

Það var svo ekki fyrr en á 68. að Árni Þór Ármannsson skoraði. Tíu mínútum síðar bætti Ólafur Jón Jónsson við öðru marki og svo því þriðja á 92. mínútu sem kom beint úr aukaspyrnu, glæsilegt mark. Þannig urðu lokatölur og mikilvæg stig í hús hjá Njarðvíkingum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024