Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 23. júní 2002 kl. 22:09

Góður Grindavíkur sigur

Grindavík sigraði KA, 0-1, í 7. umferð Símadeildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Akureyri. Grindvíkingar voru að spila ágætlega í leiknum og áttu sigurinn sannarlega skilinn. Það var Vignir Helgason sem skoraði markið á 35. mínútu með skalla eftir sendingu frá Scott Ramsey.

Grindvíkingar eru með 11 stig í deildinni og eru í 3. sæti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024