Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 5. maí 2003 kl. 09:33

Góður endasprettur Lyn tryggði þeim jafntefli

Jóhann Birnir Guðmundsson var í byrjunarliði Lyn sem gerði 2-2 jafntefli við Molde í norsku úrvalsdeildinni í gær. Lyn lennti undir 2-0 en náðu að koma sterkir til baka og jafna leikinn. Eftir fjórar umferðir er Lyn í 12. sæti deildarinnar með 2 stig, hafa skoraði fjögur mörk og fengið átta á sig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024