GÓÐ ÞÁTTTAKA OG STEMNING HJÁ KRÖKKUNUM Í KRISTÍNARMÓTINU Í GOLFI
Mótið fór fram 28. júlí bæði á Jóelsvellinum og á Hólmsvelli í blíðskaparveðri. Á Hólmsvelli léku 19 keppendur en 31 á Jóel og voru keppendur úr GS og GG. Mótið er kennt við Kristínu Sveinbjörnsdóttur en hún er jafnframt upphafsmaður að því. Kristín var ekki viðstödd að þessu sinni en án efa í anda með krökkunum sem eiga henni mikið að þakka fyrir ræktarsemi og velveld í gegnum árin. Samkaup hf. gaf að venju góð verðlaun.Piltar 14 ára og yngriTorfi Gíslason 43 punktarGunnar Þ. Ásgeirs 43 punktarBjörgvin Sigmunds 43 punktarTorfi sigraði með 22 punkta á seinni 9 holunumStúlkurRakel Guðnadóttir 42 punktarIngibjörg Ó. Jóhannsd. 33 punktarSonja Kjartansdóttir 32 punktarPiltar 15 ára og eldriHjalti Guðnason GG 46 punktarRúnar Ó. Einarsson GS 42 Jóhann Einarsson GG 40Jóel - leiknir voru 2 x 6 holurDrengir höggMagni Ómarsson 51 Ísak Örn Þórðarson 52 Óskar Gunnarsson 32 StelpurHeiða Gunnarsdóttir 60 Valgerður B. Pálsdóttir 62Berglind Ýr Kjartansdóttir 63