SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Góð þátttaka í SI Raflagna þrekmótinu
Fimmtudagur 22. mars 2018 kl. 09:29

Góð þátttaka í SI Raflagna þrekmótinu

Flott þrek hélt SI Raflagna þrekmótið í Garði þann 17. mars sl. Alls tóku um fjörtíu manns frá íþróttamiðstöð Garðs og Sandgerðis þátt, en keppt var bæði í para- og einstaklingskeppni og voru keppendur á aldrinum 17-68 ára.

Þetta er í fjórða sinn sem Flott þrek heldur þrekmót í íþróttamiðstöð Garðs og vill Flott þrek koma á framfæri þakklæti til allra keppenda, dómara, starfsfólks íþróttamiðstöðvarinnar og síðast en ekki síst SI Raflögnum, fyrir stuðning og mótshald.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Doddi, Gullý og Þurý:  Flott Þrek ásamt Gullý Sig hjá SI Raflögnum, aðal styrktaraðila mótsins. 

Drífa BjörnsDrífa Björnsdóttir og Ingimundur Guðnason sigurvegarar parakeppni 39+ í flokki 2.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025