Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Góð þátttaka í firmakeppni Mána
Þriðjudagur 22. maí 2012 kl. 10:46

Góð þátttaka í firmakeppni Mána


Firmakeppni Mána 2012 fór fram laugardaginn 12.maí. Góð þátttaka var á mótinu, fínasta veður og að sjálfsögðu glæsilegt kaffihlaðborð á vegum Kvennadeildar Mána eftir mótið og mætti fjöldi manna til að njóta veitinganna.

Úrslit dagsins urðu:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Pollar teyminga

Sóldís Eva og Ronja
Ríkey Perla og Slettir
Viktor Logi og Fold
Guðbjörg og Vinur
Þóra Vigdís og Þruma
Ester Júlía og Lyfting
Helena Rán og Sólon
Hafþór Ernir og Heljar
Kristbjörg Freyja og Garpur
Elísa Rán og Dögg
Sæþór og Líf


Pollar

Glódís Líf og Perla
Sigurlilja Kamilla og Slettir
Elva Sif og Lyfting


Barnaflokkur

1. Hanna Líf Arnarsdóttir og Frænka, Dýralæknastofa Suðurnesja

2. Bergþóra Ósk Arnarsdóttir og Perla frá Hólabaki, Bílbót

3. Nadía Sif Gunnarsdóttir og Tara frá Hala, Afa fiskur

4. Signý Sól Snorradóttir og Sólon frá Melabergi, Pulsuvagninn

5. Bergey Gunnardóttir og Sproti frá Brú, Áfangar

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Strengur frá Arnarhóli, Rörvirki

Ragna Kristín Kjartansdóttir og Dögg frá Síðu, A.Óskarsson ehf



Unglingaflokkur

1. Alexander Freyr Þórisson og Astró frá Heiðarbrún, Traðhús

2. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Hlýja frá Ásbrú, OSN lagnir

3. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir og Tara frá Hala, Frumherji



Ungmennaflokkur

1. Guðbjörg María Gunnarsdóttir og Ísing frá Austurkoti, Bílasprautun Magga Jóns

2. Margrét Lilja Margeirsdóttir og Flugar, Pústþjónusta Bjarkars

3. Valdís Sólrún Antonsdóttir og Vængur frá Keflavík, Lagnaþjónusta Suðurnesja



B-flokkur

1. Jón Olsen og Bruni frá Hafsteinsstöðum, Vík efnalaug

2. Þórir Ásmundsson og Þráður frá Garði, GUS pípulagnir

3. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Solka frá Galtarstöðum, Aflbindingar

4. Eygló Einarsdóttir og Röst frá Mosfellsbæ, Víkurás

5. Guðmundur Gunnarsson og Bassi, Flügger



A-flokkur

1. Björn Viðar Ellertsson og Hekla frá Vatni, Olís

2. Margeir Þorgeirsson og Þremill frá Vöðlum, Gull og Hönnun

3. Ólafur Gunnarsson og Hróðbrók frá Njarðvík, Bás hestasala

4. Gunnar Eyjólfsson og Sproti frá Brú, Toyota salurinn



Kvennaflokkur

1. Eygló Einarsdóttir og Ýmir frá Ármúla, Aðalskoðun

2. Linda Helgadóttir og Geysir frá Læk, VÍS

3. Þórhalla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu, Staftré

4. Bergljót Grímsdóttir og Stakkur Hömluholti, Securitas

5. Helena Guðjónsdóttir og Valsi frá Skarði, Sjóvá



Heldri menn og konur

1. Margeir Þorgeirsson og Glóð frá Oddsstöðum, IceGroup

2. Borgar Jónsson og Hervör frá Hvítárholti, Ásberg fasteignasala

3. Haraldur Valbergsson og Orka frá Síðu, Vallarás

4. Bergljót Grímsdóttir og Ræsir frá Hafsteinsstöðum, Stuðlaberg fasteignasala

5. Ólafur Gunnarsson og Hugsýn frá Njarðvík, Vörður tryggingar



Parareið

1. Draugar-Helena Guðjónsdóttir og Linda Helgadóttir, Bragi Guðmundsson

2. Latibær/Solla stirða- Björn Viðar Ellertsson og Glódís Líf, Olsen Olsen

3. Körfuboltastelpur- Gunnhildur Stella Haraldsdóttir og Nadía Sif Gunnarsdóttir, IB raflagnir

4. Mánastelpur-Signý Sól Snorradóttir og Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir, Millvúdd pípulagnir

5. Mexíkanar-Margrét Lilja Margeirsdóttir og félagi, Verktakasambandið


Einnig styrktu eftirfarandi fyrirtæki firmakeppnina : Öryggismiðstöðin, Byko, Ellert Skúlason, Álnabær, Cargo flutningar, TSA

Við þökkum fyrirtækjum fyrir veitta styrki, segir í tilkynningu frá Mána.