Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Gleði í Sláturhúsinu hjá Íslandsmeisturunum - viðtöl eftir leik
Sætur sigurkoss og fögnuður Keflavíkurstúlkna. VF-myndir/pket.
Miðvikudagur 26. apríl 2017 kl. 22:00

Gleði í Sláturhúsinu hjá Íslandsmeisturunum - viðtöl eftir leik

Thelma Dís Ágúsdóttir og Emelíka Ósk Gunnarsdóttir voru kampakátar eftir að Keflavíkurstúlkur höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn eftir frækinn sigur á Snæfelli í fjórða úrslitaleik liðanna í TM höllinn í kvöld.
Hér eru viðtöl við Thelmu og Emelíu og stemmningsmyndir frá fögnuðinum sem Páll Ketilsson fangaði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ariana Moorer var kjörinn leikmaður úrslitakeppninnar. Hér er hún með Gunnar Stefánssyni og Sverri Þór Sverrissyni, þjálfurum Keflavíkurstúlkna.