Glæsimark hjá Guðmundi og Ómar sá rautt - myndband
Nú fer óðum að styttast í að fótboltatímabilið hefjist en leikar standa nú sem hæst í Lengjubikarnum. Keflvíkingar mættu Breiðablik í 8-liða úrslitum keppninnar á dögunum og því miður máttu þeir sætta sig við 2-1 tap en mörkin úr viðureigninni og rautt spjald sem Ómar Jóhannsson fékk á líta má sjá hér á sporttv.is.
Keppni í Pepsi-deild hefst svo í byrjun maí.