Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Glæsilegur árangur Þróttara
Þriðjudagur 23. febrúar 2016 kl. 09:12

Glæsilegur árangur Þróttara

Þróttarar frá Vogum stóðu sig með prýði á Góu móti Júdófélags Reykjavíkur sem fram fór um liðna helgi. Þar komust allir keppendur frá Vogum komust á verðlaunapall. Fimm keppendur voru skráðir frá Júdódeild Þróttar. Jónatan fékk brons, Patrekur silfur, Samúel silfur og Alexander brons. Alls eru um 20 iðkendur hjá júdódeild Þróttar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024