Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Glæsilegur árangur hjá Nes
Þriðjudagur 23. mars 2010 kl. 10:28

Glæsilegur árangur hjá Nes


Félagar í íþróttafélaginu Nes gerðu góða hluti á Íslandsmót fatlaðra um síðustu helgi.  Keppendur Nes kepptu í borðtennis, boccia, frjálsum og sundi og komu heim með 6 gull, 3 silfur og 5 brons. Fyrir utan þennan frábæra árangur hjá þeim sem komust á verðlaunapall bættu flestir keppendur sig persónulega eins og í sundi og frjálsum íþróttum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024