Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Glæsilegt töltmót Mána
Mánudagur 21. mars 2016 kl. 11:49

Glæsilegt töltmót Mána

Karla- og kvennatölt Mána fór fram í Mánahöllinni s.l. . Mótið var opið að þessu sinni og stórskemmtilegt í alla staði og skráning góð.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Karlar 1. flokkur - styrktur af Mannverki
1. Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla 8,0
2. Ásmundur Ernir Snorrason og Frægur frá Strandarhöfuð 7,8
3. Snorri Ólason og Erill frá Ásbrú 7,2
4. Hafsteinn Rafn Guðlaugsson og Skálmöld frá Eystra Fróðholti 6,7
5. Gunnar Eyjólfsson og Flikka frá Brú 6,5
6. Jón Steinar Konráðsson og Gáski frá Strönd 6,2
7. Sigurður Kolbeinsson og Prins frá Skúfslæk 6,0

Konur 1. flokkur - styrktur af Isavia
1. Sara Sigurbjörnsdóttir og Jörð frá Koltursey 7,0
2. Ólfö Rún Guðmundsdóttir og Dögun frá Haga 6,7
3. Lára Jóhannsdóttir og Gormur frá Herriðarhóli 6,7
4. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Magni frá Spágilsstöðum 6,7
5. Hrönn Ásmundsdóttir og Rafn frá Melabergi 6,5
6. Valka Jónsdóttir og Þyrla frá Gröf 6,3
7. Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Sóley frá Efri-Hömrum 6,3

Karlar 2. flokkur - styrktur af Gunnarsson ehf.
1. Borgar Jónsson og Vænting frá Ásgarði 7,0
2. Viðar Jónsson og Aðaldís frá Síðu 6,8
3. Rúrik Hreinsson og Bubbi frá Þingholtum 6,5
4. Bergur Óli Þorvarðarson og Frá Feti 5,8
5. Haraldur Valbergsson og Þruma frá Norðurhvoli 5,8
6. Hlynur Kristjánsson og Neisti frá Háholti 5,3

Konur 2. flokkur - styrktur af Bjarna málara ehf.
1. Valgerður Valmundsdóttir og Fenja frá Holtsmúla 6,8
2. Þórhalla Sigurðardóttir og Vífill frá Síðu 6,5
3. Tara Línudóttir og Kilja frá Lágufelli 6,0
4. Linda Helgadóttir og Geysir frá Læk 5,8
5. Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir og Sýking frá Keflavík 5,5
6.. Guðrún Vilhjálmsdóttir og Röst frá Mosfellsbæ 5,2



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024