Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Glæsileg tilþrif frá Evrópumóti ungmenna
Mánudagur 2. september 2013 kl. 09:44

Glæsileg tilþrif frá Evrópumóti ungmenna

21-25 ágúst sl. var haldið Evrópumót ungmenna í taekwondo á aldrinum 12-14 ára í Rúmeníu. Fjórir íslenskir keppendur tóku þátt, þar af þrír frá Keflavík, en með í för voru einnig þjálfarar og fylgdarlið. Liðið stóð sig vel og var landsliðsþjálfarinn hæstánægður með mótið.

Hér að neðan er myndband þar sem  má sjá samantekt frá mótinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024