Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Glæsileg hjólhestaspyrna Magnúsar tryggði sigur Þróttara
Sunnudagur 11. ágúst 2013 kl. 11:43

Glæsileg hjólhestaspyrna Magnúsar tryggði sigur Þróttara

Magnús Ólafsson skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Voga-Þróttara gegn KFS í Vestmannaeyjum með hjólhestaspyrnu. Leiknum lauk með 2-3 útisigri Vogamanna.

Davíð Harðarson, einn stuðningsmanna Þróttara tók meðfylgjandi myndskeið og birti á Fésbókinni. Líklega eitt af mörkum ársins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024