Miðvikudagur 19. september 2012 kl. 11:31
Glæsileg hælspyrna og mark
Guðmundur Steinarsson átti einkar laglega hælspyrnu í leik Keflvíkinga og Fram í Pepsi-deild karla á dögunum sem gaf af sér mark. Hann sendi þá á Sigurberg Elísson sem afgreiddi boltann örugglega í markið en Sigurbergur skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Keflvíkinga.