Gísli og Hafsteinn til Kína
Handboltadómarapari Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson frá Reykjanesbæ halda á laugardag til Kína þar sem þeir munu dæma handboltaleiki á Special Olympics. Félagarnir dæmdu einnig á sama móti fyrir fjórum árum þegar það fór fram í Dyflinni á Írlandi.
Gísli og Hafsteinn verða í Kína á vegum alþjóðasambands Special Olympics. Með þeim í för verður fríður hópur frá Reykjanesbæ. Ragnar Ólafsson mun keppa í golfi,