Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 6. febrúar 1999 kl. 13:18

GENGIÐ AÐ UNDANFÖRNU SKIPTIR LITLU

„Þetta er náttúrulega mjög sérstakur leikur og gengi liðanna að undanförnu skiptir litlu máli. Bæði lið eiga jafna möguleika og það lið sem fær betri stuðning, þorir og nær að leika að eðlilegri getu sigrar. Liðin þekkja hvort annað frá A til Ö og því kemur hugarfarið til með að skipta miklu máli. Ég er í engum vafa um það, að náum við að spila okkar leik sigrum við á laugardag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024