Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Geirfuglarnir mæta Faldi í bikarkeppninni
Föstudagur 18. júní 2004 kl. 11:37

Geirfuglarnir mæta Faldi í bikarkeppninni

Utandeildarlið Geirfuglanna frá Keflavík mun mæta knattspyrnufélaginu Faldi í 32-liða Bikarkeppni Utandeildarliða.

Mótherjarnir hafa ekki byrjað tímabilið vel og tapað fyrstu tveimur leikjunum, en Geirfuglar hafa unnið síðustu þrjá leiki sína.

Leikurinn fer fram í Laugardalnum þann 27 júní.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024