Geirfuglar á flugi
Geirfuglar komust á mánudag í 16 liða úrslit í Bikarkeppni Reusch utandeildarinnar með góðum sigri á Faldi 7-2. Einnig hafa Geirfuglar staðið sig vel í deildinni en þeir eru í 3. sæti eftir fjóra leiki. Staðan í D-riðli utandeildarinnar er eftirfarandi:
Lið Stig
Marshall Utd 9
Markaregn 9
Geirfuglar 9
Áreitni 7
Nings 6
Kóngarnir 6
Hunangstunglið 6
FC Dragon 4
Mannsi 3
FC Fist 3
Bundes UTD 3
Reisn 0