Gæðingakeppni og úrtaka hjá Mána og Brimfaxa
Gæðingakeppni og úrtaka hjá Mána og Brimfaxa fór fram 29 maí. Margir góðir gæðingar sáust í brautinni og ljóst að Suðurnesjamenn koma sterkir til leiks á Landsmótið á Hellu.
úrslitin eru efirfarandi:
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Feldís frá Ásbrú Sigurður Óli Kristinsson Máni 8,45
2 Flipi frá Haukholtum Sigurður Óli Kristinsson Máni 8,36
3 Flóki frá Hafnarfirði Ásmundur Ernir Snorrason Máni 8,28
4 Skelfir frá Skriðu Stella Sólveig Pálmarsdóttir Máni 8,08
5 Grafík frá Búlandi Ásmundur Ernir Snorrason Máni 7,94
6 Nagli frá Flagbjarnarholti Steingrímur Sigurðsson Máni 7,63
A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Feldís frá Ásbrú Sigurður Óli Kristinsson Máni 8,62
2 Grafík frá Búlandi Ásmundur Ernir Snorrason Máni 8,58
3 Flóki frá Hafnarfirði Ásmundur Ernir Snorrason Máni 8,44
5 Skelfir frá Skriðu Stella Sólveig Pálmarsdóttir Máni 8,34
4 Flipi frá Haukholtum Sigurður Óli Kristinsson Máni 8,34
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Spölur frá Njarðvík Ásmundur Ernir Snorrason Máni 8,41
2 Einir frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Stella Sólveig Pálmarsdóttir Máni 8,38
3 Loki frá Dallandi Stella Sólveig Pálmarsdóttir Máni 8,33
4 Saga frá Brúsastöðum Ólöf Rún Guðmundsdóttir Máni 8,32
5 Glanni frá Flagbjarnarholti Sveinbjörn Bragason Máni 8,28
6 Hlýja frá Ásbrú Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni 8,26
7 Hemla frá Strönd I Jón Steinar Konráðsson Máni 8,25
8 Nútíð frá Brekkukoti Stella Sólveig Pálmarsdóttir Máni 8,22
9 Sómi frá Borg Ólöf Rún Guðmundsdóttir Máni 8,18
10 Veröld frá Grindavík Jón Steinar Konráðsson Máni 8,08
11 Stelpa frá Skáney Enok Ragnar Eðvarðss Brimfaxi 7,27
A úrslit
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Spölur frá Njarðvík Ásmundur Ernir Snorrason Máni 8,71
2 Einir frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Stella Sólveig Pálmarsdóttir Máni 8,46
3 Glanni frá Flagbjarnarholti Sveinbjörn Bragason Máni 8,44
4 Hemla frá Strönd I Jón Steinar Konráðsson Máni 8,35
5 Loki frá Dallandi Stella Sólveig Pálmarsdóttir Máni 8,26
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kubbur frá Læk Máni 8,38
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Belinda Sól Ólafsdóttir Falur frá Skammbeinsstöðum 3 Máni 8,24
2 Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún Máni 8,24
3 Belinda Sól Ólafsdóttir Glói frá Varmalæk 1 Máni 8,18
4 Aþena Eir Jónsdóttir Yldís frá Vatnsholti Máni 8,00
5 Aldís Gestsdóttir Gleði frá Firði Brimfaxi 7,97
6 Klara Penalver Davíðsdóttir Gúndi frá Krossi Máni 7,83
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún Máni 8,46
2 Belinda Sól Ólafsdóttir Glói frá Varmalæk 1 Máni 8,43
3 Aþena Eir Jónsdóttir Yldís frá Vatnsholti Máni 8,18
4 Aldís Gestsdóttir Gleði frá Firði Brimfaxi 7,98
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Signý Sól Snorradóttir Rá frá Melabergi Máni 8,43
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Þráður frá Garði Máni 8,39
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Máni 8,34
4 Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Máni 8,01
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Máni 8,57
2 Signý Sól Snorradóttir Rá frá Melabergi Máni 8,41
3 Bergey Gunnarsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Máni 8,24
Þeir sem fara á Landsmót fyrir Mána (Betri einkunn eftir tvær umferðir ræður röð)
Barnaflokkur
Signý Sól Snorradóttir og Rá frá Melabergi með einkunnina 8,43
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ með einkunnina 8,34
Bergey Gunnarsdóttir og Askja frá Efri-Hömrum með einkunnina 8,01
Unglingaflokkur
Alexander Freyr Þórisson og Astró frá Heiðarbrún með einkunnina 8,24
Belinda Sól Ólafsdóttir og Glói frá Varmalæk 1 með einkunnina 8,18
Aþena Eir Jónsdóttir og Yldís frá Vatnsholti með einkunnina 8,00
Klara Penalver Davíðsdóttir og Gúndi frá Krossi með einkunnina 7,83
Ungmennaflokkur
Jóhanna Margrét Snorradóttir og Kubbur frá Læk með einkunnina 8,38
B flokkur
Sölur frá Njarðvík og Ásmundur Ernir Snorrason með einkunnina 8,57
Hlýja frá Ásbrú og Jóhanna Margrét Snorradóttir með einkunnina 8,41
Loki frá Dallandi og Stella Sólveig Pálmarsdóttir með einkunnina 8,40
Einir frá Ketilsstöðum og Stella Sólveig Pálmarsdóttir með einkunnina 8,39
A flokkur
Grafík frá Búlandi og Ásmundur Ernir Snorrason með einkunnina 8,48
Feldís frá Ásbrú og Sigurður Óli Kristinsson með einkunnina 8,45
Nagli frá Flagbjarnarholti og Steingrímur Sigurðsson með einkunnina 8,42
Flipi frá Haukholtum og Sigurður Óli Kristinsson með einkunnina 8,38
Þeir sem fara fyrir Brimfaxa:
Brimfaxi
Unglingaflokkur
Aldís Gestsdóttir og Gleði frá Firði með einkunnina 8,05
B flokkur
Stelpa frá Skáney og Enok Ragnar Eðvarðsson með einkunnina 7,27