Fyrstu þrjú stig Grindavíkur
Grindvíkingar nældu sér í dag í sín fyrstu stig í Lengudeild karla í knattspyrnu, þegar þeir fóru með sigur úr viðureign sinni við Þrótt R. í Grindavík í dag.
Sigurmarkið kom þegar 10 mínútur voru til leiksloka en það skoraði Oddur Ingi Bjarnason. Grindvíkinar voru einum leikmanni fleiri í 60 mínútur en leikmaður Þróttar R. fór útaf eftir hálftíma leik með tvö gul spjöld.
Meðflylgjandi myndasyrpa var tekin í Grindavík í dag. VF-myndir: Hilmar Bragi