Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsti sigur Sandgerðinga staðreynd
Fimmtudagur 6. júní 2013 kl. 22:47

Fyrsti sigur Sandgerðinga staðreynd

Komnir út botnsætinu

Reynir Sandgerði landaði sínum fyrsta sigri í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann 2-1 sigur á Ægi en þeir Tómas Már Kjartansson og Gunnar Wigelund skoruðu mörk Sandgerðinga í leiknum. Reynismenn leiddu 2-0 allt þar til í blálokin að Ægismenn minnkuðu muninn. Með sigrinum komst liðið af botninum en Reynir hefur nú þrjú stig eftir fimm leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024