Laugardagur 23. september 2006 kl. 18:43
Fyrsti sigur landsliðsins
Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik landaði í dag sínum fyrsta sigri í B-deild Evrópukeppninnar er þær báru sigurorð af Írum 68-56.
Helena Sverrisdóttir gerði 20 stig í leiknum fyrir Ísland.
Nánar síðar...