Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 4. júní 2004 kl. 17:19

Fyrsti leikur Keflavíkurstúlkna í kvöld

Meistaraflokkur kvenna spilar sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu í kvöld þegar Haukarstúlkur koma í heimsókn.  Leikurinn fer fram á aðalvellinum við Hringbraut og byrjar kl. 20:00.

Haukar hafa þegar spilað einn leik í deildinni; þær fóru af stað með látum og unnu Ægi 7-1.  Það má því búast við hörkuleik á Keflavíkurvelli í kvöld

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024