Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsta tapið hjá Loga og félögum
Laugardagur 10. nóvember 2007 kl. 13:30

Fyrsta tapið hjá Loga og félögum

Körfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson og liðsfélagar hans í spænska liðinu Farho Gijon töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í gær í næstefstu deild á Spáni. Gijon lá þá 104-91 í framlengdum leik gegn Basquet Muro.

 

Logi var í byrjunarliði Gijon og gerði 11 stig á þeim 17 mínútum sem hann spilaði en auk þess tók hann 4 fráköst í leiknum.

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024