Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsta tapið
Föstudagur 14. apríl 2006 kl. 12:23

Fyrsta tapið

Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í deildarbikarnum á miðvikudag gegn Víking Reykavík 1-0. Davíð Rúnarsson gerði eina mark leiksins á 58 mínútu en liðin eru nú jöfn á toppi riðilsins með 13 stig. Síðasti leikur Keflvíkinga í deildarbikarnum er gegn ÍA og fer leikurinn fram fimmtudaginn 20. apríl að Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 14:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024