Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsta degi í Meistaramótinu lokið
Fimmtudagur 13. júlí 2006 kl. 17:12

Fyrsta degi í Meistaramótinu lokið

Fyrsti dagur Meistaramóts Púttklúbbs Suðurnesja fór fram í dag, alls mættu 35 eldri borgarar til leiks og að venju voru spilaðar  2x18  holur. Í efstu sætum eftir þennan dag eru eftirfarandi
 
Konur:
María Einarsdóttir á samtals 72  höggum og með 4 bingó
Hrefna Ólafsdóttir á samtals 72 höggum  og með 4 bingó
Vilborg Strange á samtals 73 höggum  og með 1 bingó
Lórý Erlingsdóttir á samtals 73 höggum  og með 5 bingó
 
Karlar:
Marinó Haraldsson á samtals 64 höggum og með 9 bingó
Hákon Þorvaldsson á samtals 66 höggum og með 7 bingó
Andrés Þorsteinsson  samtals 68 höggum og með 5 bingó
Hafsteinn Guðnason á samtals 68 höggum og með 5 bingó
 
Sigurvegarar í fyrra voru María Einarsdóttir og Hákon Þorvaldsson. Næstu leikdagar eru svo miðvikudaginn 19. júlí og lýkur svo 20. júlí.   
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024