Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrirhafnarlítill sigur í fyrsta leik
Miðvikudagur 6. júní 2007 kl. 15:29

Fyrirhafnarlítill sigur í fyrsta leik

Eldra lið Keflavíkur í knattspyrnu skipað leikmönnum 30 ára og eldri hafði í gær nokkuð auðveldan sigur á Selfyssingum í fyrsta leik Íslandsmótsins en Selfyssingar mættu ekki til leiks. Galvaskur hópur knattspyrnumanna var mættur til leiks en skömmu fyrir leik tilkynntu Selfyssingar að þeir myndu ekki mæta og því var Keflavík dæmdur 3-0 sigur í leiknum.

 

Næsti leikur Keflvíkinga í deildinni er þann 12. júní þegar þeir mæta HK í Fagralundi.

 

Hér að neðan gefur að líta lista yfir þá leikmenn sem leika með liði Keflavíkur og er óhætt að segja að liðið sé stjörnum prýtt og líklegt til afreka í sumar.

 

Leikmannalisti Keflavíkur 30+

 

Leikmenn:

Ólafur Pétursson (m)

Skúli Jónsson (m)

 

Garðar Már Newman

Georg Birgisson

Gunnar Magnús Jónsson

Gunnar Oddsson

Haukur Benediktsson

Ingvar Georg Georgsson

Ívar Guðmundsson

Jakob Már Jónharðsson

Jóhann Kristinn Steinarsson

Jóhann Magnússon

Jón Ingi Jónsson

Karl Finnbogason

Kristinn H. Guðbrandsson

Kristján Geirsson

Ólafur Þór Gylfason

Ragnar Steinarsson

Sigmar Birgisson Scheving

Unnar Stefán Sigurðsson

Zoran Daníel Ljubicic

Þröstur Ástþórsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024