Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fylkir-Grindavík í kvöld
Mánudagur 26. júlí 2004 kl. 18:23

Fylkir-Grindavík í kvöld

Leikur Fylkis og Grindavíkur í Landsbankadeild karla hefst kl. 20.00 í kvöld. Leikurinn fer fram í Árbænum og með sigri geta Grindvíkingar lyft sér úr fallsæti í deildinni fari svo að KA tapi eða geri jafntefli gegn ÍBV í Eyjum. Sem stendur eru Grindvíkingar í 9. sæti deildarinnar með 11 stig eftir 11 leiki.
Leikurinn er einnig sýndur á Sýn kl. 20.00.

VF-mynd/ úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024