Mánudagur 12. júní 2006 kl. 21:18
Fylkir 2-1 Keflavík
Keflvíkingar urðu að játa sig sigraða í Árbænum 2-1 í Landsbankadeild karla í kvöld. Guðmundur Steinarsson gerði mark Keflavíkur á 89. mínútu en Sævar Þór Gíslason gerði bæðpi mörk Fylkismanna.
Nánar síðar...