Fylgst með Hjálmari
Menn frá sænska liðinu Gautaborg munu koma hingað til Keflavíkur um helgina til að fylgjast með Hjálmari Jónssyni varnarmanni Keflavíkurliðsins í ÍAV mótinu í knattspyrnu .
Hjálmar er undir smásjánni hjá félaginu sem er að leita af vinstri bakverði fyrir framtíðina. Það er því bara að vona að strákurinn standi sig vel í þessum leikjum og nái að heilla Svíana upp úr skónum.
Hjálmar er undir smásjánni hjá félaginu sem er að leita af vinstri bakverði fyrir framtíðina. Það er því bara að vona að strákurinn standi sig vel í þessum leikjum og nái að heilla Svíana upp úr skónum.