Fusion Fitness Festival 2006 í Laugum
Heilsuhátíðin Fusion Fitness Festival 2006 fer fram í World Class Laugum í Reykjavík sunnudaginn 1. október n.k. Hátíðin er stærsta heilsuhátíðin á Íslandi og þar verða kynntar ýmsar nýjungar á sviði heilsu- og líkamsræktar.
Á heilsuhátíðinni verða sex erlendir gestakennarar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Hollandi ásamt fyrirlesurum frá Íslandi. Milo Levell danshöfundur Michael Jackson kemur til Íslands í fyrsta sinn og býður landsmönnum öllum upp í dans!
Nánari upplýsingar um heilsuhátíðina má nálgast á vefslóðinni www.fusion.eu.com
Skránin á hátíðina fer fram í afgreiðslu World Class Laugum og á [email protected]
Á heilsuhátíðinni verða sex erlendir gestakennarar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Hollandi ásamt fyrirlesurum frá Íslandi. Milo Levell danshöfundur Michael Jackson kemur til Íslands í fyrsta sinn og býður landsmönnum öllum upp í dans!
Nánari upplýsingar um heilsuhátíðina má nálgast á vefslóðinni www.fusion.eu.com
Skránin á hátíðina fer fram í afgreiðslu World Class Laugum og á [email protected]