Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 28. maí 2006 kl. 21:23

Fullt hús heima

Keflvíkingar eru með fullt hús stiga á heimavelli það sem af er Landsbankadeildinni í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á KR. Mörk Keflavíkur gerðu Magnús Þorsteinsson, Símun Samuelsen og Daniel Servino.

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024