Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mánudagur 1. október 2001 kl. 10:35

Fullkominn golfhermir

Mikil veðurblíða hefur verið síðustu daga og fjölmennt á golfvöllunum sem eru enn í sumarskrúða. Unnið hefur verið í inniaðstöðu GS við Hafnargötu í Keflavík að undanförnu en stefnt er að opnun golfhermis laugardaginn 5. október. Um er að ræða fullkomnasta golfhermi landsins og verður boðið upp á marga skemmtilega velli. Byrjað er að taka við tímapöntunum í síma 8981009.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024