FSU sigraði í Sandgerði
Reynir Sandgerði tapaði gegn FSU í 1. deild karlakörfunnar í kvöld. Lokatölur leiksins voru 74-92 fyrir FSU og eru þeir nú á meðal efstu liða með 10 stig.
Reynismenn eiga á brattann að sækja í deildinni, þeir hafa leikið 7 leiki, tapað 6 og unnið einn. Næsti leikur Sandgerðinga er gegn Þór Þorlákshöfn föstudaginn 2. desember.
Staðan í deildinni
Reynismenn eiga á brattann að sækja í deildinni, þeir hafa leikið 7 leiki, tapað 6 og unnið einn. Næsti leikur Sandgerðinga er gegn Þór Þorlákshöfn föstudaginn 2. desember.
Staðan í deildinni