Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frítt á Keflavík – Höttur
Þriðjudagur 7. febrúar 2006 kl. 16:45

Frítt á Keflavík – Höttur

Keflvíkingar taka á móti Hetti frá Egilsstöðum í Iceland Express deild karla n.k. fimmtudag og hefur Landsbankinn ákveðið að bjóða öllum frítt á leikinn.

Einnig verða nokkrir aðilar valdir úr áhorfendahópnum til þess að taka þriggja stiga skot og eru verðlaun í boði fyrir skotvissa frá versluninni Kaskó.

Óvænt uppákoma verður á leiknum en mikil leynd hvílir yfir því hvað verður.

www.keflavik.is


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024