Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frítt á Fylkir-Keflavík: Brimborg býður á völlinn
Laugardagur 27. ágúst 2005 kl. 12:24

Frítt á Fylkir-Keflavík: Brimborg býður á völlinn

Enginn aðgangseyrir verður að leik Keflavíkur og Fylkis í Landsbankadeild karla sem fram fer á Árbæjarvelli  á þriðjudaginn. Það er Brimborg, styrktaraðili Fylkis, sem býður á þennan mikilvæga leik, en bæði lið eru í baráttu um Evrópusæti
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024