Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Friðrik Rúnar nýr framkvæmdastjóri KSD Keflavíkur
Miðvikudagur 28. nóvember 2007 kl. 15:14

Friðrik Rúnar nýr framkvæmdastjóri KSD Keflavíkur

Friðrik Rúnar Friðriksson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Keflavíkur eftir að Valgeir Jens Guðmundsson lét af störfum.

 

Á heimasíðu Keflavíkur, www.keflavik.is er Valgeiri þakkað samstarfið og nýr framkvæmdastjóri um leið boðinn velkominn til starfa.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024