Föstudagur 8. apríl 2005 kl. 19:30
Fríar sætaferðir í Hólminn
Fríar sætaferðir verða á fjórða úrslitaleik Keflavíkur og Snæfells á morgun á Stykkishólmi klukkan 14.00. Lagt verður af stað frá íþróttahúsinu við Sunnubraut kl 10.00 á laugardagsmorgun. Börn yngri en 12 ára verða að vera í fylgt með fullorðnum.
Vf-mynd/Þorgils - úr þriðja leik liðanna