Fríar sætaferðir frá Festi
Bikarúrslitaleikur Grindavíkur og Hauka í kvennakörfuboltanum hefst á morgun kl. 14:00 í Laugardalshöll og verða fríar sætaferðir í boði frá Festi í Grindavík. Grindvíkingar eru hvattir til að fjölmenna í Höllina og styðja við bakið á Grindavíkurkonum er þær freista þess að landa fyrsta bikartitli í sögu félagsins í kvennaflokki.
Þeir sem hafa áhuga geta nýtt sér fríar sætaferðir í Laugardalshöll og farið verður frá