Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Freyja Íslandsmeistari
Sunnudagur 29. október 2006 kl. 12:36

Freyja Íslandsmeistari

Afrekskonan Freyja Sigurðardóttir kom, sá og sigraði í Íslandsmótinu í Ice Fitness sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi.

Hún hafði mikla yfirburði í keppninni og setti m.a. nýtt Íslandsmet í tímaþrautinni.

Nánar um mótið í næsta tölublaði Víkurfrétta.

 

Mynd úr safni Víkurfrétta

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024