Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frans skoraði fyrir U17 í sigri á Rússum
Sunnudagur 25. mars 2007 kl. 11:11

Frans skoraði fyrir U17 í sigri á Rússum

Frans Elvarsson, leikmaður Njarðvíkur í knattspyrnu, skoraði eitt mark fyrir U17 lið Íslands sem vann glæsilegan sigur á Evrópumeisturunum frá Rússlandi, 6-5, í milliriðlum fyrir lokakeppni EM-U17.

Frans, sem gekk til liðs við Njarðvik í haust, lék alla þrjá leiki liðsins í mótinu.

Mynd: Frans Elvar ásamt SigfúsiAðalsteinssyni hjá UMFN
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024