Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frans með Keflvíkingum næstu tvö árin
Mánudagur 10. nóvember 2014 kl. 12:01

Frans með Keflvíkingum næstu tvö árin

Miðjumaðurinn Frans Elvarsson skrifaði nú fyrir helgi undir nýjan tveggja ára samning við úrvalsdeildarlið Keflavíkur í fótbolta. Frans var samningslaus og hugsaði sér til hreyfings áður en hann ákvað loks að semja aftur við Keflvíkinga. Frans hefur verið í þeirra herbúðum síðan árið 2011, en þessi 24 ára leikmaður lék áður með Njarðvíkingum og Sindra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024