Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 13. júlí 1999 kl. 19:24

FRAMKVÆMDASTJÓRASKIPTI HJÁ GS

Helgi Hólm hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Golfklúbbs Suðurnesja af Einari Guðberg sem gegnt hefur starfinu undanfarin sex ár. Helgi hefur þegar tekið til starfa en Einar er farinn á stjá á verktakamarkaðinum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024